Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjúkleg breyting
ENSKA
pathological change
Svið
lyf
Dæmi
[is] Ef hægt er skal framkvæma klíníska rannsókn á dæmigerðu úrvali af nýlega dauðum og dauðvona lagareldisdýrum með tilliti til umtalsverðra sjúklegra breytinga, bæði innvortis og útvortis. Rannsóknin skal einkum miðast að því að greina hvers kyns sýkingar af völdum sjúkdóms sem skráður er í II. hluta IV. viðauka við tilskipun 2006/88/EB (hér á eftir nefndur skráður sjúkdómur).

[en] If available, a representative selection of recently dead and moribund aquaculture animals should be examined clinically, both externally and internally, for major pathological changes. That examination should, in particular, aim at detecting any infection with a disease listed in Part II of Annex IV to Directive 2006/88/EC (a listed disease).

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 20. nóvember 2008 um viðmiðunarreglur fyrir áhættumiðað dýraheilbrigðiseftirlit sem kveðið er á um í tilskipun ráðsins 2006/88/EB

[en] Commission Decision of 20 November 2008 on guidelines for the purpose of the risk-based animal health surveillance schemes provided for in Council Directive 2006/88/EC

Skjal nr.
32008D0896
Aðalorð
breyting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira